8. fundur
þingskapanefndar á 143. löggjafarþingi
haldinn í forsætisnefndarherbergi, miðvikudaginn 26. febrúar 2014 kl. 12:00


Mættir:

Einar K. Guðfinnsson (EKG) formaður, kl. 12:00
Birgir Ármannsson (BÁ), kl. 12:00
Brynhildur Pétursdóttir (BP), kl. 12:00
Elín Hirst (ElH), kl. 12:00
Höskuldur Þórhallsson (HöskÞ), kl. 12:00
Jón Þór Ólafsson (JÞÓ), kl. 12:00
Kristján L. Möller (KLM), kl. 12:00
Silja Dögg Gunnarsdóttir (SilG), kl. 12:00
Svandís Svavarsdóttir (SSv), kl. 12:00

Nefndarritari: Ingvar Þór Sigurðsson

Bókað:

1) Endurskoðun þingskapa. Kl. 12:00
Haldið var áfram yfirferð yfir þriðja hluta þingskapa sem fjallar um þingmál og skoðaðar mögulegar breytingar sem gera þarf á honum.

2) Önnur mál. Kl. 12:59
Fundargerðir 1., 2., 3., 4., 5., 6. og 7. fundar frá því 17. október, 1., 7., 13., 19. og 22. nóvember og 9. desember voru lagðar fram og samþykktar án athugasemda.

Fleira var ekki rætt.

Fundi slitið kl. 13:00